Þá hefa fulltrúar SAAS lokið við endurúthlutunina fyrir 2025-2027. Nú ættu flestar deildir hafa fengið póst varðandi þá fundi sem þeim var úthlutað. Þá hafa deildir frest til 30.apríl til þess að afþakka þeirri úthlutun sem henni var gefin, með því að senda okkur póst á saas.rvk@gmail.com. Dagatal SAAS verður svo uppfært 1. maí.