Deild 32-A
Bók til fundarskráninga ásamt fundarformi er afhent hjá vaktmanni við inngang. Passa að skila henni aftur þangað að fundi loknum.
Gengið er inn ganginn uppá 2. hæð, dinglað er á deild 32A. Starfsmaður þaðan fylgir AA fólki í fundarsal.
Deildir skulu reyna að senda einn KVK og einn KK (þar sem þess er kostur)
Fundadagar & tími
AA fundir eru haldnir miðvikudaga kl. 20.00 en laugardaga kl. 14.00 og standa þeir í eina klukkustund.
Tveir AA félagar sjá um fundinn.
Æskilegt er að mætt sé 15 mínútum fyrir fund.
Skilyrði
Eins árs edrúmennska skilyrði fyrir báða gesti.
Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að fólk á stofnuninni er misvel á sig komið, allt tal um neyslu getur komið af stað fíkn hjá vistfólki, því skal tala út frá 5. erfðavenjunni
"Sérhver deild hefur aðeins 1 meginmarkmið, að flytja alkóhólistum sem enn þjást boðskap AA samtakanna.