Aðalfundur SAAS 2024

Samstarfsnefnd AA-deilda á Stór-Reykjavíkursvæðinu
Heldur sinn aðalfund þriðjudaginn 5. Mars 2024 kl. 18.00
í Gula húsinu Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík

Dagskrá aðalfundar:
Skýrslur SAAS um starfsemi liðins árs:
Skýrsla oddamanns
Yfirlit frá fulltrúum stofnana og neyðarsíma
Reikningar SAAS lagðir fram til samþykktar – skýrsla gjaldkera
Kosið í stöður fulltrúa innan SAAS (farið eftir hefðum SAAS)
ATH! Tilnefndir fulltrúar deilda verða að sitja aðalfundinn til að fá kosningu
Umræður og kosning um tillögur vegna breytinga á starfsvenjum SAAS
Önnur mál
Æskilegt er að AA deildir tilnefni a.m.k. einn tengilið (áheyrnarfulltrúa) til að sitja fundinn.
Fulltrúatilnefningar deilda til starfa innan SAAS verða lagðar fram til staðfestingar á aðalfundi SAAS og kosið verður úr þeim í lausar stöður SAAS fulltrúa. Til að geta starfað sem fulltrúi í SAAS skal miða við að tilnefndir aðilar hafi minnst 2ja ára samfelldan edrútíma að baki, séu virkir AA-félagar og séu reiðubúnir að starfa af fullum krafti í 3 ár.

Einnig minnum við á heimasíðu SAAS á saas.is fyrir ítarupplýsingar um starfsemina.
Beinum fyrirspurnum er svarað í gegnum netfangið saas.rvk@gmail.com
Kveðja stjórn SAAS 2023/2024