Neyðarsími AA: 895-1050

Velkomin

Velkomin á heimasíðu SAAS - Samstarfsnefnd AA-deilda á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Hér getur þú fundið allar upplýsingar um starfsemi okkar, eins og 12. spors starf, fundi og fjármál.

 

Fundartímar

SAAS fundir eru fyrsta þriðjudag í mánuði kl 18:30 - þeir standa í einn til einn og hálfan tíma.

SOS fundir eru fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 18:00-18:15

Fundir Upplýsingarnefndar SAAS er fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 20.00-20.30.

© Saas 2020 - Deildir geta lagt inn á reikning 1150-26-055077 Kt. 620185-0359